Emmsjé Gauti - Á meðan ég er ungur lyrics

Published

0 219 0

Emmsjé Gauti - Á meðan ég er ungur lyrics

(Chorus x2) Það er eins og heilinn vilji út En það er bara svo gott Því við erum ennþá ung Eða er ég alltof fokkt (Verse 1: Arnar Freyr) Þegar að dagurinn mætir nóttunni Helli ég í glas og staulast af stað Þegar, þegar að sólin sest ofan í sófann minn, sófann minn Þegar smettið á mér grettir sig, afmyndast Þetta er Reykjavík, reykjum weed þar til ég veit ekki neitt Þar til að heilinn minn steikist og fortíðinni verður eytt Þar til ég banga chick, þreyttur, í miðjum ástarlotum dey Lofa að snúa blaðinu við þegar ég vakna Samstundis og hjartað jafnar sig þá gleymi ég loforðum Parketið verður að hrauni svo ég dansa upp á borðunum Ég var alinn upp af úlfum, ekki móður og boðorðum Fæddur inn í dystópíu þar sem vatnið er svart Ég reyni að fara varlega af stað En ég tek of stóran sopa, fell á slaginu í trans Blóðið í mér þynnist líkt og sensið sem ég meika Svo ég hringi í Gauta, spyr hann hvort hann komist út að leika Ég er fyrirmyndarveruleikaflóttamaður fyrir vikið Tjillandi með drykk í annari og blunt í hinni Ég er lifandi, mér líður eins og sigurvegara Á meðan dyraverðurinn fleygir mér öfugum út (Chorus x2) (Verse 2: Emmsjé Gauti) Ég kemst út að leika, sparka upp hurðinni – karate Halló vín, viltu vin? Set upp grímu og karakter Labba inn á baðherbergið, spegill, bara ég Lýg síðan að sjálfum mér að þetta muni fara vel Djöfuls fokking leikari, manneskjan er talented Grenja, æli og sleiki tits , djöfull er það barnalegt Samviskan er orðin þyrst og til í það að tapa sér Reika eftir malbiki en sé varla hvar gatan er Fæ mér kaldan bjór með adda té té og kaldalón Fæ mér bara nóg til að detta í eitthvað annað zone Yo, yo.. það er allt svo fokking slow Skýt mig svo í hausinn – boom, boom! – það er komið nóg Heilinn snýst í hringi, reyni að hitta lykli í skráagat Þungur andardráttur, andrúmsloftið eins og táragas Lofa að hætta þessu á meðan ég ligg um í ælu En ég lolla svo í morgunsárið af heimskulegum pælingum (Chorus x2) (Verse 3: Helgi) Ég er á síðasta sjéns Líkaminn þolir mig ekki en er of veikur til að verja Vaki fram á daginn eftir, dauðinn vakir með mér Í góðum hóp með bjór og stelpum sem að hvísla “gemmér” Ef að mér finnst lífið ekki vilja leika við mig, leik ég mér með það Býð mönnum byrginn ef að moðerfokkers steyta að mér hnefa Tek því sem kemur, ef það er næs þá leyfi ég því að gerast Og svo díla ég við morgundaginn Ég er á síðasta sjéns Líkaminn stoppar mig af en ég er fljótur að hoppa af stað Ég er fljótur að komast í gras, vef jónu Helli svo bjór ofan í glas, svo góður Fylli mig þangað til að ég er tómur Og hverf inn í móðu Að geyma allt það besta fyrir eftirlíf er ekkert líf Það er enginn guð og enginn jesú, engin ljós og ekkert hlýtt Á gólfinu ég dansa, vinir mínir lifa þarna Gemmér bjór og gemmér annan Uns ég sofna eins og barn