Ég og þú Og svartir sandar Uppþurrin ást Í óbyggðum andar Leiðin heim Í hlykkjum liggur Ískalt reg Og kolniðamyrkur Feigan dreymir dauða sinn
Kulin hjörtu villast Minningin um hver við vorum Vonin dauð og ástin þorrin Svartir sandar Óbyggðar anda